Fílabeinsturninn heitir Valhöll
27.3.2008 | 11:37
Nú hefur fjármálaráđherra sent umbođsmanni Alţingis svör vegna fullkomlega eđlilegra spurninga sem hann sendi ráđherranum vegna umdeildrar skipunar hérađsdómara. Nú bregđur svo viđ ađ ráđherra kýs ađ gera umbođsmanni upp skođanir í svarinu og gefa sér ađ hann hafi fyrirfram mótađar skođanir. Ţađ er alvarlegur hlutur ef ráđherra treystir ekki stjórnsýslunni ađ ég tali nú ekki um umbođsmanni Alţingis sem starfar í umbođi löggjafans. ţessi sami ráđherra á ađild ađ ţví ađ fá ríkisendurskođanda til ađ gera úttekt á umdeildum sölum eigna á Keflavíkurflugvelli, hann velur ríkisendurskođanda til málsins ţrátt fyrir ađ hann sé endurskođandi Ţróunarfélagsins sem selur eignirnar. Ţađ er greinilega hafiđ yfir gagnrýni ađ áliti íhaldsins en ţađ má gera umbođsmann tortryggilegan áđur en hann kveđur upp nokkurn úrskurđ. Er ekki kominn tími til ađ ráđherrann fari ađ eđlilegri stjórnsýslu og Flokkurinn ađ lögum og reglum í landinu. Ţađ er augljóst af gerđum íhaldsmanna undanfariđ ađ ţeir búa í fílabeinsturni og telja ađ lögin nái ekki yfir Flokkinn og gćđinga hans heldur séu bara gerđ fyrir okkur hin ađ fara eftir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.