Vaxtahćkkunin var tilgangslaus
28.3.2008 | 12:13
Seđlabankar ţeirra landa sem Seđlabanki Íslands hefur haft sem fyrirmynd hafa lćkkađ vexti undanfariđ til ţess ađ mćta fyrirsjáanlegum samdrćtti í efnahagslífi og til ađ tryggja ađ hjól atvinnulífs stöđvist ekki. Seđlabankar annarra landa horfa fram í tímann og grípa til ráđstafana sem ćtlađ er ađ hafa áhrif eftir eitt ár eđa jafnvel síđar. Ţess vegna eru ţeir ađ lćkka vexti núna ţrátt fyrir bćđi verđbólgu og í sumum tilfellum ţenslu. Ţeir sjá nefnilega augljós merki ţess ađ ţađ eru yfirgnćfandi líkur á samdrćtti ţegar horft er lengra fram.
Ţetta sér auđvita Seđlabanki Íslands, en hann er hćttur ađ hugsa um hagstjórn og hag heimila og atvinnulífs. Ţađ á bara ađ verja handónýta stefnu og stórlaskađa krónu hvađ sem ţađ kostar. Heimilin, einyrkjar og lítil fyrirtćki skulu borgar brúsann og tryggja hagfrćđingunum og bankastjórnum áfram mjúka stóla ađ sitja á viđ Arnarhól.
Forsćtisráđherra situr sem leppur fyrrverandi formanns Sjálfsstćđisflokksins og sýnir ekkert pólitískt frumkvćđi í stöđunni og heldur bara blađamannafundi til ađ undirstrika ráđleysi og getuleysi sitt og ríkisstjórnar. Samfylkingu er of annt um stólana sýna til ađ hafa skođun á efnahagsmálum og fara bara um landiđ međ fundarherferđ til ađ telja fólki trú um ađ allt sé í góđu lagi. Almenningur veit betur.
![]() |
Mikil velta á skuldabréfamarkađi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.