Hvađ er ađ á Mogganum
28.3.2008 | 13:24
Leggja blađamenn enga vinnu eđa sjálstćtt mat í fréttir sem ţeir vinna. Ţađ vita ţađ allir sem fylgjast međ fréttum ađ úrvalsvísitlalan fór hćst í um 9000 stig og er núna um 5000 stig. Viđ gagnrýnum erlendar fréttastofur fyrir ađ kynna sér ekki málin og fara rangt međ stađreyndir. En Morgunblađiđ er nú ekki mikiđ skárra ţegar ţađ étur vitleysurnar upp hráar og óunnar. Ţessi fréttamennska er enn eitt dćmiđ um illa unnar fréttir, fréttir sem benda til ţess ađ ţeir sem vinna viđ ađ segja okkur fréttir fylgjast ekki međ fréttum eđa eru ekki fćrir um ađ setja eigin fréttir í rétt samhengi.
![]() |
Íslensk hlutabréf í alţjóđlegum skammarkrók? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mađur ćtti kannski ađ gerast "blađamađur" ef kröfurnar eru eingöngu ţćr ađ hanga á netinu og ţýđa erlenda fréttamiđla yfir á íslensku og hafa ekki metnađ til ađ kanna sannleiksgildi fréttar.
Sćvar Einarsson, 28.3.2008 kl. 16:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.