Hvað er að á Mogganum

Leggja blaðamenn enga vinnu eða sjálstætt mat í fréttir sem þeir vinna.  Það vita það allir sem fylgjast með fréttum að úrvalsvísitlalan fór hæst  í um 9000 stig og er núna um 5000 stig.  Við gagnrýnum erlendar fréttastofur fyrir að kynna sér ekki málin og fara rangt með staðreyndir.  En Morgunblaðið er nú ekki mikið skárra þegar það étur vitleysurnar upp hráar og óunnar.  Þessi fréttamennska er enn eitt dæmið um illa unnar fréttir, fréttir sem benda til þess að þeir sem vinna við að segja okkur fréttir fylgjast ekki með fréttum eða eru ekki færir um að setja eigin fréttir í rétt samhengi.
mbl.is Íslensk hlutabréf í alþjóðlegum skammarkrók?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Einarsson

Maður ætti kannski að gerast "blaðamaður" ef kröfurnar eru eingöngu þær að hanga á netinu og þýða erlenda fréttamiðla yfir á íslensku og hafa ekki metnað til að kanna sannleiksgildi fréttar.

Sævar Einarsson, 28.3.2008 kl. 16:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband