Athyglisvert

Getur veriđ ađ blađiđ hafi skáldađ fréttina upp og tekiđ hana síđan út ţar sem ţađ óttađist málsókn?Eđa var fréttin kannski höfđ eftir heimildarmanni sem átti hagsmuni fólgna í ţví ađ lćkka gengi íslensku bankana?  Eflaust fćrst aldrei svar viđ ţessum spurningum, en sú stađreynd ađ fréttin var fjarlćgđ bendir til ţess ađ einhver hafi ekki haft hreint mjöl í pokahorninu.  Kannski er eitthvađ til í ţví ađ óprúttnir spákaupmenn hafi ráđist á bankana og krónuna.  Er ekki eina leiđin til ađ tryggja ađ ţađ gerist ekki aftur ađ leggja krónunni?
mbl.is Frétt um Ísland fjarlćgđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband