Athyglisvert

Getur verið að blaðið hafi skáldað fréttina upp og tekið hana síðan út þar sem það óttaðist málsókn?Eða var fréttin kannski höfð eftir heimildarmanni sem átti hagsmuni fólgna í því að lækka gengi íslensku bankana?  Eflaust færst aldrei svar við þessum spurningum, en sú staðreynd að fréttin var fjarlægð bendir til þess að einhver hafi ekki haft hreint mjöl í pokahorninu.  Kannski er eitthvað til í því að óprúttnir spákaupmenn hafi ráðist á bankana og krónuna.  Er ekki eina leiðin til að tryggja að það gerist ekki aftur að leggja krónunni?
mbl.is Frétt um Ísland fjarlægð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband