Geđillur forsćtisráđherra
8.4.2008 | 12:04
Eitthvađ hefur Geir blessađur Haarde fariđ vitlaust fram úr í gćr. Hann lítillćkkar allar íslenskar sjónvarpsstöđvar í viđtali viđ Stöđ 2 og talar um ţađ hvađ ţađ sé mikill munur ađ tala viđ alvöru sjónvarpsstöđ ţegar hann er í viđtali viđ BBC. Síđan svarar hann fréttamanni vörubílstjórum međ skćtingi ţegar hann er spurđur út í mótmćli ţeirra vegna mikillar hćkkunar á olíu og bensíni. Síđan er höfuđiđ bitiđ af skömminni á Alţingi í fyrirspurn frá Ögmundi Jónassyni ţar sem hann svarar í engu ţeim spurningum sem fyrir hann eru lagđar um kostnađ viđ leigu á einkaţotu og kallar ţá gaggandi hćnur. Forsćtisráđherra hefur annađhvort veriđ sérlega illa fyrir kallađur í gćr eđa ţá ađ hann ţolir bara ekki mótlćti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.