Framsýni?

Seđlabankinn hefur ítrekađ sagt ađ viđ vaxtaákvörđun beri ađ horfa 18 mánuđi fram í tíman, ţađ sé sá tími sem ţađ taki stýrivextina ađ virka.  Hvađ er ţađ í kortunum í dag sem bendir til ţenslu í samfélaginu haustiđ 2009 sem réttlćtir í dag stýrivaxtahćkkun?    Greiningardeildir sem ţessu spá og Seđlabankinn geta ekki vísađ til verđbólguskotsins núna, ţađ verđur löngu horfiđ eftir 18 mánuđi.
mbl.is Spáir vaxtahćkkun á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband