Hvað með að byrja á því að taka upp sameiginlega mynt

Er það ekki stærsta hindrunin í eðlilegum viðskiptum og samanburði milli Norðurlandana?  Þegar sagt er: " Lykilatriði sé að gera Norðurlönd að sameiginlegu markaðssvæði með sterka samkeppnisstöðu. " hljóta menn að byrja á byrjunin og tala um myntina.   Það liggur í augum uppi að einfaldast er að öll Norðurlöndin fylgi fordæmi Finna og taki upp Evru.  Þrjú landana eru þegar í ESB og sameinuð þar myndu Norðurlöndin mynda sterka stoð sem gæti haft umtalsverð áhrif á þróun mála í Evrópu allri.

 


mbl.is Vilja efna norrænt samstarf enn frekar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband