Sjálfstćđi sveitarfélaga.....

Viđ höfum nokkrir framsóknarmenn veriđ ađ kasta á milli okkar hugmyndum um róttćkar breytingar á tekjustofnum sveitarfélaga og ríkisins.  Breytingum sem ćtlađ er ađ auka sjálfsstćđi sveitarfélaga og fćra alla ákvörđunartöku nćr fólkinu.  Ţessum breytingar er líka ćtlađ ađ auka samkeppnishćfi sveitarfélagana ţannig ađ ţau geti keppt um fólk og atvinnutćkifćri.

Samkeppnisstađa sveitarfélaga á landsbyggđ viđ sveitarfélög á höfuđborgarsvćđinu er stórlega skekkt.  Fjármagniđ er allt dregiđ suđur á suđvesturhorniđ og síđan er ţađ skammtađ til baka ef ţađ er ţá einhver afgangur ţegar bákniđ "fyrir sunnan" er búiđ ađ fá sitt.

Leiđin til ţess ađ snú ţessu viđ gćti veriđ ađ sveitarfélögin fengju tekjuskatta einstaklinga og fyrirtćka ađ fullu og greiddu síđan útsvar til ríkisins t.d. fasta krónutölu pr. íbúa.   Ţá hefđu sveitarfélögin val um ţađ hvađa ţjónustu ţau kaupa af ríkisvaldinu umfram ţađ sem ţau fengju fyrir útsvariđ, en ţví vćri ćtlađ ađ standa undir til dćmir löggjafarvaldinu, dómsvaldinu, hátćkni sjúkrahúsi, utanríkisţjónustu og háskólamenntun.  Ríkiđ gćti síđan bođiđ upp á framhaldsskólanám en sveitarfélög gćtu valiđ um ađ reka framhaldsskóla sjálf (taka viđ skólum frá ríki) kaupa pláss í framhaldsskólum hjá ríkinu eđa einkaađilum eđa sambland af ţessu.

Sveitarfélögin hefđu svigrúm til ađ byggja upp atvinnutćkifćri, bjóđa sérstök kjör til fyrirtćkja til ađ fá ţau til sín og gćtu keppt um fólk međ mismunandi skattprósentu.  Sveitarfélögin hefđu val um ţađ ađ taka ţátt í aukinni uppbyggingu báknsins fyrir sunnan eđa flytja störfin heim.

Sjálfstćđisbarátta íslendinga snérist um ađ fá forrćđi á eigin málum heim og stýra ţví sjálfir hvernig viđ forgangsröđum viđ uppbyggingu samfélagsins.   Ţessari baráttu lauk aldrei, valdiđ fluttist frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur en ađrir hlutar landsins búa enn viđ sama ósjálfstćđiđ og fyrr.

Er ekki orđiđ tímabćrt ađ ljúka sjálfstćđisbaráttunni og flytja ákvörđunartökuna til fólksins og fulltúra ţess.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband