Hausinn í sandinum
14.4.2008 | 11:04
Hvernig vćri nú ađ ráđherrann segđi satt og rétt frá. Ađgerđarleysi ríkisstjórnarinnar hefur vakiđ athygli langt út fyrir landsteinana og sett stöđu ríkissjóđs á lánamörkuđum í uppnám. Á međan ađrar ţjóđir horfa fram á kreppu vegna stöđu á alţjóđlegum lánamörkuđum og bregđast viđ međ ađgerđum sem miđa ađ ţví ađ draga úr áhrifum kreppunnar er enn hert á hér og séđ til ţess ađ kreppan verđi nógu kröpp. Ţađ á ađ beita atvinnuleysinu sem hagstjórnartćki.
![]() |
Stjórnvöld styđja bankana |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.