Hausinn í sandinum
14.4.2008 | 11:04
Hvernig væri nú að ráðherrann segði satt og rétt frá. Aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar hefur vakið athygli langt út fyrir landsteinana og sett stöðu ríkissjóðs á lánamörkuðum í uppnám. Á meðan aðrar þjóðir horfa fram á kreppu vegna stöðu á alþjóðlegum lánamörkuðum og bregðast við með aðgerðum sem miða að því að draga úr áhrifum kreppunnar er enn hert á hér og séð til þess að kreppan verði nógu kröpp. Það á að beita atvinnuleysinu sem hagstjórnartæki.
Stjórnvöld styðja bankana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.