Hagsmunamat

Það verður auðvitað að friða blessaðan björninn, það má ekki fórna minni hagsmunum fyrir meiri.  Þó svo að það fari kind og kind í ísbjarnarmaga og jafnvel að kall og kall falli fyrir bangsa þá er hér um aðdráttarafl fyrir ferðaþjónustu að ræða og því nauðsynlegt að friða dýrið.... er það ekki?


mbl.is Ísbjörn við Þverárfjall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er hann ekki þegar á lista yfir dýr í útrýmingarhættu ?

Fransman (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 10:45

2 Smámynd: Stefán Erlingsson

Hehe jújú satt er það.
Bara best að láta hanna flakka um. Kannski væri sniðugt að koma honum á Vestfirði, þá gætu túristarnir farið í refa- og ísbjarnarskoðunarferð allt í einni ferð. Það myndi án efa draga fólk að.

Stefán Erlingsson, 3.6.2008 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband