Skynsamir menn Skagfirðingar
3.6.2008 | 11:59
Meiri hagsmunir voru teknir fram yfir minni hagsmuni og dýrið fellt. Skynsamir menn Skagfirðingar sem halda haus og fara ekki á taugum. Þeir sem láta öfgafulla sófakomma í leit að hugsjón villa sér sýn eru allt of margir á Íslandi í dag og gott að vita að það eru enn til menn sem standa í lappirnar og leggja kalt mat á hlutina.
Ísbjörninn felldur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
"Höfundur er formaður málefnanefndar miðstjórnar framsóknarflokksins."
Hrafn Svavarsson, 3.6.2008 kl. 12:08
Hrafni til fróðleiks þá afsalar maður sér ekki málfrelsi í Framsóknarflokknum þó maður taki að sér trúnaðarstöður.
G. Valdimar Valdemarsson, 3.6.2008 kl. 12:57
Nei, en framsóknarmenn vaða greinilega um í heimsku, fornaldarhugsun og heimóttarskap.
Babbitt (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 16:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.