Kaupþing reddar málunum
25.6.2008 | 12:21
Þegar allt var að fara í óefni og gengisvísitalan á leið í nýjar hæðir koma fréttir frá Kaupþing um lántöku, um hugsanlega vaxtalækkun húsnæðisvaxta í kjölfar útboðs. Og þá tekur markaðurinn við sér. Ríkisstjórn og Seðlabanki eru algjörlega getulaus og verða að reiða sig á Kaupþing til að redda málunum. Er ekki komin tími á nýtt fólk í Seðlabanka og Stjórnarráðið ?
Krónan styrkist um 2,77% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Tjaaaa ekki veit ég nú hver bjargvætturinn er...
En það er nokkuð víst að baknarnir hafa meðal annara staðið á bak við fellingu krónunar undafrna mánuði.
Þannig að ég veit ekki hvort ég á að þakka Kaupþing fyrir að drullast til að laga það sem þeir hafa átt þátt í að skemma
Ásgeir Helgi Ásgeirsson (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 12:30
Vertu ekkert að þakka þeim, þetta er jú allt saman einn stór PR. Og ekki gert til þess að bæta hag okkar almennings heldur til þess að losa sig við óæskilega samkeppni.
G. Valdimar Valdemarsson, 25.6.2008 kl. 12:41
Já ég held að það væri hollt að rannsaka þetta. Ég hef sagt það áður og segi það aftur að þessir menn(fjármalaspekúlantar, verðbréfaguttar og fjárfestar) hafa enga samvisku og eru þræla mammons, þannig að ég treysti engu sem þeir gera.
Ásgeir Helgi Ásgeirsson (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.