Utanríkisráðherra með allt niðrum sig
3.7.2008 | 17:09
Ég hef það frá fyrstu hendi að það var óskað eftir viðtalið við utanríkisráðherra vegna þessa máls í mars sl. og það aftur ítrekað síðar. Þetta erindi fór beint inn á borð ráðherra og í seinna skiptið staðfesti ritari að óskin væri á borði ráðherra.
Væri nú ekki nær að ráðherra kláraði mál sem bíða afgreiðslu í hennar eigin ráðuneyti áður en hún fer að semja um frið í fjarlægum löndum?
Yfirlýsing ráðherra um að hún hafi fyrst heyrt af málinu í fréttum, bendir annað tveggja til að hún sinni ekki erindum sem berast ráðuneytinu eða að hún fari með rangt mál.
![]() |
Mótmæla meðferð á flóttamanni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sorglegt ef satt er. Það verð ég að segja.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.7.2008 kl. 17:48
Þetta er satt, maðurinn sem var í sambandi við ráðuneytið fór yfir atburðarrásina með mér í dag.
G. Valdimar Valdemarsson, 3.7.2008 kl. 17:50
Hlustið allir..sannleikurinn hefur verið sagður! Ekki ljúga framsóknarmenn.
Bindum Sollu við staur og látum hana sitja heima og kennum henni að lesa.
(hvernig er það er ekki einhver dómsmálaráðherra sem á að sjá um þessi mál???)
Sigurður Sigurðarson, 4.7.2008 kl. 15:25
Já það svíður stundum að heyra sannleikan
G. Valdimar Valdemarsson, 4.7.2008 kl. 15:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.