Ráðherra ber hina pólitísku ábyrgð
3.7.2008 | 23:33
Ráðherra getur ekki falið sig bak við embættismenn í þessu máli. Ef embættismennirnir eru svo skynlausir að þeir sjá ekki hvað þeir eru að gera rangt verður auðvitað að skipta þeim út, svo einfalt er það. Ráðherra ber ábyrgð á stofnunni og gerðum hennar og hún hefur núna misboðið þjóðinni og ef að ráðherrann hefur ekki manndóm í sér til að grípa fram fyrir hendurnar á undirmönnum sínum á hann að standa upp og láta öðrum kjarkmeiri eftir stólinn.
Svo mörg voru þau orð.
Ákvarðanir Útlendingastofnunar teknar án samráðs við ráðuneytið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.