Turn eđa kamar ţađ er spurningin
4.7.2008 | 13:19
Ingibjörgu Sólrúnu var tamt ađ tala um turnana tvo í íslenskum stjórnmálum fyrir ekki svo margt löngu. Nú spyr ég, er turninn sem heitir Samfylking svo aumur ađ hann geti ekkert gert fyrir Paul Ramses. Ingibjörg segist ekki hafa heyrt af málinu fyrr en í fréttum líklega í gćr. Ţađ var samt búiđ ađ óska eftir viđtali viđ hana um ţetta mál ţegar í mars. Látum ţađ nú liggja milli hluta, en nú hefur utanríkisráđherra haft einn og hálfan sólahring til ađ gera eitthvađ í málinu. Ekkert hefur gerst, Ramses er kominn í vörslu vopnađra varđa á Ítalíu. Ţađ fer hver ađ verđa síđastur ađ gera eitthvađ í ţessu máli og ef Ingibjörgu og Samfylkingunni er alvara međ tali um mannréttindi verđur ađ láta verkin tala NÚNA, ekki á morgun, eđa í nćstu viku eđa nćsta mánuđi. Ţögnin og getuleysiđ hrópar á okkur. Eru tveir turnar viđ stjórn eđa bara einn og svo lítill kamar viđ hliđina ?
![]() |
Fjölskyldu fleygt úr landi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.