Embættismenn draga pólitíkusa að landi
8.8.2008 | 15:04
Fyrirhyggja framsóknarmann á meðan þeir sátu við stjórn og áttu stjórnarformann Landsvirkjunar er núna að verða til þess að skapa viðspyrnu í efnahagslífinu. Samfylkingin og Íhaldið eru ófær um að ná saman um nokkrar aðgerðir og því verða embættismenn að dusta rykið af Búðarhálsvirkjun og taka frumkvæðið af pólitíkusum.
Gott hjá þeim.
Álversrekstur tryggður til 2037 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.