Íbúđalánasjóđur er ljósiđ í myrkrinu
11.8.2008 | 11:05
Ţađ sýnir sig alltaf betur og betur ađ ţađ var hárrétt ákvörđun hjá framsóknarmönnum ađ standa vörđ um Íbúđalánasjóđ. Í haust reynir á Samfylkinguna fyrir alvöru ţegar endurskođa á lög um sjóđinn. Vonandi hefur Jóhanna lćrt sitt lítiđ af hverju síđan hún setti húsbréfin međ allt ađ 25% afföllum á markađ hér um áriđ.
![]() |
Vextir Íbúđalánasjóđs lćkka |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţađ vćri tilfelliđ já ef ţetta yrđi til ţess ađ auka ađgengi ađ lánsfé. ţađ eru fćstir sem eiga fyrir útborgun í íbúđ og ađgangur ađ ţví sem uppá vantar er nánast lokađur. Svo ţessi vaxtalćkkun er ekki ađ hafa áhrif á verđbólgu heldur ađeins ađ lćkka greiđslubyrgđi ţeirra sem komast ekki hjá ţví ađ standa í kaupum á íbúđarhúsnćđi á ţessum síđustu og verstu tímum.
G. Valdimar Valdemarsson, 11.8.2008 kl. 14:42
Ég er sannfćrđur um ađ ţessir tímar séu hvorki hinir síđustu né verstu. Árans bölsýni bara! ; )
Jón Kjartan Ingólfsson, 12.8.2008 kl. 23:56
Hver tími er síđastur í röđ ţeirra sem á undan komu.... en svo kemur nýr tími á 60mín fresti Jón, verstu... ţađ má deila um ţađ.
G. Valdimar Valdemarsson, 13.8.2008 kl. 13:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.