Borgarmál

Dagur Eggertsson segir í fréttum í morgun ađ samstađa minnihlutaflokkana í borgarstjórn sé mikil.  Ţar hefur ţó borđiđ nokkurn skugga á.   VG og Samfylking stukku til viđ úrskurđ Skipulagsstofnunar um Bitruvirkjun og fögnuđu niđurstöđunni og stóđu ađ frestun framkvćmda.   Ţetta var gert án nokkurs samráđs í minnihlutanum og ekki öllum framsóknarmönnum ađ skapi.   Eftir ţetta fagn er ljóst ađ málefnaleg samstađa minnihlutans í atvinnumálum er ekki til stađar.  Atvinnumál eru brýnustu málin í dag.   Fulltrúar Samfylkingar í nefndum og ráđum titla sig síđan sem talsmenn minnihlutans í hinum ýmsu málaflokkum án nokkurs samráđs og taka sér völd og áhrif á nokkurs umbođs.   Svo má auđvitađ minna á dćmalausa skođanakönnun sem Félagsvísindastofnun gerđi fyrir Samfylkingu og lét vera ađ spyrja um frammistöđu Óskars Bergssonar.   Félagsvísindastofnun skuldar framsóknarmönnum afsökun á arfaslökum vinnubrögđum viđ gerđ ţessarar könnunar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband