Geir er ekki komiđ nóg?
18.9.2008 | 11:28
Ţađ er segin saga ađ ţegar forsćtisráđherra mćtir í viđtöl, hérlendis eđa erlendis ţá fellur gengiđ. Geir Haarde virđist lifa í annarri veröld en viđ hin og ţegar hann mćtir og tilkynnir um hagvöxt á öđrum ársfjórđungi, hagvöxt mćldan í hríđfallandi krónu, og ađ verđbólgan verđi farin eftir örfáar vikur, ţá fellur markađurinn í stađ ţess ađ hćkka.
Ţetta gerist vegna ţess ađ ađilar á markađi vita betur. Ţađ sem er alvarlegt er ađ ţeir fá um leiđ stađfestingu á ţví ađ forsćtisráđherran veit ekki betur. Hann er í afneitun, eđa ţorir ekki ađ horfast í augu viđ ástandiđ. Ţegar ađilar á markađi eru mynntir á ţađ reglulega ađ forsćtisráđherra Íslands lifir í öđrum heimi veikir ţađ tiltrú á krónunni og Íslensku efnahagslífi.
Ef ađ forsćtisráđherra er ađ reyna ađ talal kjark í ţjóđina međ ţví ađ hagrćđa tölum og neita ađ horfast í augu viđ ástandiđ hefur ţađ mistekist. Geir ćtti ţví ađ bćta ţögninni á ađgerđarleysislistann og láta vera ađ svara fréttamönnum, allavega á međan hefur ekki áttađ sig á stöđunni og hversu alvarlega hún er.
Ţađ gćti veriđ fyrsta skrefiđ til ađ stöđva ţá vegferđ sem krónan er á í dag.
![]() |
Enn lćkkar gengi krónunnar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.