Bankaútibú bjóđa ávísanir vegna skorts á lausafé.

Vandamál dagsins er ađ almenningur trúir frekar á dósent úr Háskólanum en á forsćtisráđherra og Seđlabankastjóra.  Ţađ er kannski ekki ađ undra, mennirnir lugu ađ ţjóđinni alla síđustu helgi milli ţess ađ ţeir keyrđu glottandi ţessa 300 metra á milli stjórnarráđs og Seđlabanka.  Ţađ tekur ár og daga ađ ávinna sér traust, en bara eina helgi ađ missa ţađ.  

Ţjóđin treystir ţessum mönnum ekki lengur.   Ţeir eru orđnir hluti af efnahagsvandum og verđa ađ fara frá.


mbl.is Bođar ađgerđir til ađ auka lausafé
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband