Ríkisstjórnin fór bara heima að sofa.

Geir og ríkisstjórnin hljóp frá miðju verki í gærkvöldi og lýsti því yfir að ekkert lægi á.  Núna er neyðarástand vegna þess að ekki var tilkynnt um neinar aðgerðir fyrir opnum markaða í morgun.

Staðan skrifast alfarið á Geir Haarde og ríkisstjórnina.   Allir Seðlabankar Evrópu hafa gripið til aðgerða fyrir langa löngu og ríkisstjórnir hafa undanfarnar vikur verið að grípa til aðgerða og stórir pakkar voru kynntir víðsvegar um Evrópu í morgun. 

Á Íslandi lá ekkert á.   Bankarnir voru með lausnina og ríkisstjórnin trúði þeim fór bara heima að sofa.   Eða var það þannig að menn áttu eftir að koma einhverjum fjármunum undan og bjarga nokkrum flokksgæðingum áður en hægt væri að loka alveg fyrir öll viðskipti?

Geir skuldar þjóðinni skýringar.

 


mbl.is Alvarlegri en talið var
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Geir skuldar þjóðinni afsagnarbréf...

Guðmundur Ásgeirsson, 6.10.2008 kl. 14:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband