Ríkisstjórnin fór bara heima ađ sofa.
6.10.2008 | 13:48
Geir og ríkisstjórnin hljóp frá miđju verki í gćrkvöldi og lýsti ţví yfir ađ ekkert lćgi á. Núna er neyđarástand vegna ţess ađ ekki var tilkynnt um neinar ađgerđir fyrir opnum markađa í morgun.
Stađan skrifast alfariđ á Geir Haarde og ríkisstjórnina. Allir Seđlabankar Evrópu hafa gripiđ til ađgerđa fyrir langa löngu og ríkisstjórnir hafa undanfarnar vikur veriđ ađ grípa til ađgerđa og stórir pakkar voru kynntir víđsvegar um Evrópu í morgun.
Á Íslandi lá ekkert á. Bankarnir voru međ lausnina og ríkisstjórnin trúđi ţeim fór bara heima ađ sofa. Eđa var ţađ ţannig ađ menn áttu eftir ađ koma einhverjum fjármunum undan og bjarga nokkrum flokksgćđingum áđur en hćgt vćri ađ loka alveg fyrir öll viđskipti?
Geir skuldar ţjóđinni skýringar.
![]() |
Alvarlegri en taliđ var |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Geir skuldar ţjóđinni afsagnarbréf...
Guđmundur Ásgeirsson, 6.10.2008 kl. 14:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.