Viđskiptaráđherra er úti ađ aka

Nú segir viđskiptaráđherra í viđskiptablađinu ađ umsókn Íslands ađ ESB sé kjarninn í endurreisn íslensks athafnarlífs.   Ráđherrann vakti athygli um daginn međ yfirlýsingu um ađ hann vildi kosningar og ţar međ ađ hann vildi ekki sitja áfram í ríkisstjórn.   En eins og fyrri daginn var ţađ innantóm yfirlýsing sem aldrei stóđ til ađ standa viđ.   Eins er međ ţessa yfirlýsingu, hún er ekki í samrćmi viđ stjórnarsáttmálan og ţví alveg jafn innantóm og allt annađ sem frá manninum kemur ţessa daganna. 

Ráđherrar Samfylkingar tala út og suđur ađ róa í allar áttir í stađ ţess ađ leggjast allir á árarnar og róa í eina átt ađ betra Íslandi.    Ţađ hugsar hver um sig og enginn um hagsmuni ţjóđarinnar. 

Er ekki komiđ nóg?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband