Með allt niðrum sig
15.12.2008 | 20:15
Það er augljóst að ritstjórinn, eigandinn og blaðamennirnir eru núna með allt niðrum sig og sennilega verður trúverðugleiki DV aldrei samur aftur. Hversvegna voru yfirlýsingar dagsins gefnar? Átti að slá ryki í augu lesenda og segja ósatt? Nú hlýtur maður að spyrja sig: Hversu oft hafa ritstjórar og blaðamenn hallað réttu máli ?
Upptaka af útskýringum ritstjóra DV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já þeir eru með allt niður um sig og rennandi skitu í þokkabót. Gott á helvítin.
corvus corax, 15.12.2008 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.