Tilraun til að flækja umræðuna?
5.1.2009 | 13:38
Nú þegar almenningur er orðinn vanur því að fylgjast með gengisvísitölunni sem mælieiningu á gengi krónu er hún aflögð. Þetta er gert án nokkurra haldbærra raka og tilgangurinn viðrist sá helst að gera allan samanburð erfiðari og að gera almenningi erfitt fyrir að meta hvert stefnir í gengismálum þjóðarinnar.
Hætt að reikna út gengisvísitölu krónu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:22 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.