Er glóra í ţessu ?

Hvernig dettur mönnum í hug ađ mćla gjaldeyrisvaraforđa í krónum?   Gjaldeyrisvaraforđi er lager af peningum í erlendri mynt.  Lagerinn hvorki stćkkar eđa minnkar ţó krónan veikist eđa styrkist.  Krónan er engin mćlikvarđi á gjaldeyrisvarasjóđinn.   Ţetta er svipuđ hundalógík eins og ađ mćla vegalengdina frá A til B í skrefum.  Ţađ fer eftir ţví hver skrefar hvađ skrefin eru mörg en vegalengdin er reyndar alltaf sú sama.

Er nema furđa ţegar greiningardeildir og Seđlabanki beita sjálfa sig svona blekkingum ađ illa hafi fariđ ?


mbl.is Gjaldeyrisforđi minnkar vegna styrkingar krónu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ţađ var ekki gjaldeyrisforđinn sem minnkađi, heldur verđgildi hans í íslenskum krónum.  Ţetta er dćmi um dásemdir tölfrćđinnar eđa öllu heldur skilningsleysi ţess sem skrifađi fréttina/fréttatilkynninguna.

Marinó G. Njálsson, 11.2.2009 kl. 16:18

2 Smámynd: Birgir Ţorsteinn Jóakimsson

Já… en ef viđ ćtluđum ađ kaupa bland í poka fyrir peninginn

í Hagkaupi og vćrum búin ađ skipta í íslenskar krónur, ţá fengjum

viđ minna af nammi í pokan okkar. Annars verđum viđ ađ fara ađ

rćđa málin G. Valdemar minn. Ţetta er allt ađ fara ađ gerast.

Birgir Ţorsteinn Jóakimsson, 15.2.2009 kl. 10:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband