Svik VG ?
17.2.2009 | 11:50
Ég trúi ţví ekki fyrr en ég tek á ţví ađ VG ćtli ađ svíkja samkomulag sem gert var ţegar Framsóknarmenn lýstu ţví yfir ađ ţeir verđu ríkisstjórn VG og Samfylkingarinnar falli.
Forsjárhyggja VG og Samfylkingar er svo sterk ađ ţeir gera allt til ađ koma í veg fyrir lýđrćđislega umrćđu um stjórnarskránna á stjórnlagaţingi. Ţađ eru dregnar fram ýmsar afsakanir og ađ lesa ţađ nú í Smugunni ađ ađkoma stjórnmálamanna sé notuđ sem afsökun fyrir ţví ađ samţykkja ekki stjórnlagaţing er afbökun á stađreyndum.
Frumvarp Framsóknarmanna gerir einmitt ráđ fyrir ţví ađ stjórnmálamenn komi ekki ađ stjórnlagaţingi og ástćđan er ađ ţeim hefur ekki tekist ađ ná samkomulagi um endurskođun stjórnarskrár.
Ţeir flokkar sem nú virđast ćtla ađ svíkja samkomulagiđ standa ţannig í vegi fyrir nauđsynlegum umbótum á stjórnkerfinu. Ţeir eru varđhundar kerfisins ţrátt fyrir ađ gefa annađ í skyn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.