Svik og prettir
17.2.2009 | 12:47
Stjórnarflokkarnir ćttu ađ einbeita sér ađ ţví ađ koma lögum um stjórnlagaţing í gegnum ţingiđ í stađ ţess ađ kasta inn frumvarpi um grundvallarbreytingu kosningalaga inn í ţingiđ korter í kosningar. Ţađ var samiđ um ađ stjórnlagaţingi verđi komiđ á og verkefni ţess eru m.a. ađ fara yfir kosningalög og kjördćmaskipan.
Ástćđa ţess ađ framsóknarmenn vilja stjórnlagaţing er ađ stjórnmálamennirnir hafa reynst ófćrir um ađ endurskođa stjórnarskránna. Tilraunir stjórnarflokkana til ađ stöđva ţađ mál eđa breyta ţinginu í ráđgefandi ţing eru svik og prettir. En kannski var ekki viđ öđru ađ búast frá varđhundum kerfisins.
![]() |
Von á frumvarpi um kosningalög |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.