Svik og prettir

Stjórnarflokkarnir ættu að einbeita sér að því að koma lögum um stjórnlagaþing í gegnum þingið í stað þess að kasta inn frumvarpi um grundvallarbreytingu kosningalaga inn í þingið korter í kosningar.   Það var samið um að stjórnlagaþingi verði komið á og verkefni þess eru m.a. að fara yfir kosningalög og kjördæmaskipan.   

Ástæða þess að framsóknarmenn vilja stjórnlagaþing er að stjórnmálamennirnir hafa reynst ófærir um að endurskoða stjórnarskránna.   Tilraunir stjórnarflokkana til að stöðva það mál eða breyta þinginu í ráðgefandi þing eru svik og prettir.  En kannski var ekki við öðru að búast frá varðhundum kerfisins.


mbl.is Von á frumvarpi um kosningalög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband