Er þingmaðurinn að biðja um ritskoðun ?

Má til dæmis ekki minnast á sjóð 9 og 200 milljarða framlag til að bjarga andliti braskaranna í peningamarkaðssjóðunum?   Framlag sem aldrei fékk lýðræðislega umfjöllun í stofnunum samfélagsins og á eitt og sér að duga til að þeir sem tóku þátt í leiknum dragi sig í hlé og skammist sýn.
mbl.is „Þessu verður að linna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Liberal

Eða lögin sem voru sett sem rústuðu sjóðunum á einu bretti, í boði Samfylkingarinnar?

Ætli hann sé ekki frekar að biðja um kurteisi, nokkuð sem margir bloggarar virðast ekki kannast neitt við.

Gerðu öllum greiða, ekki röfla um hluti sem þú ekki skilur.

Liberal, 25.2.2009 kl. 21:17

2 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Var Illugi ekki í lánanefnd K.B banka.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 25.2.2009 kl. 22:33

3 Smámynd: Friðjón R. Friðjónsson

G. Valdimar

200 milljarðar er galin tala.

Hér er skýrt og greinagott svar Illuga við þessum staðlausu ásökunum

http://www.illugi.is/w/?p=215

Í hnotskurn:

  • Stjórnarmenn hafa ekki afskipti af því í hvaða skuldabréfum og hvaða fyrirtækjum er fjárfest.
  • 11 milljarða talan er tilkomin vegna þess að stjórn Glitnis (sem þá var ennþá banki í eigu einkaaðila) ákvað að kaupa skuldabréf Stoða af sjóði 9 með afföllum.
  • Ekki ein króna fór úr ríkissjóði til sjóðs 9.

Friðjón R. Friðjónsson, 27.2.2009 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband