Eru stjórnvöld ađ stela ?

Ţađ vakti athygli mína ađ bankastjóri Sparisjóđabankans sagđi í seinni fréttum sjónvarps í gćrkvöldi ađ ţađ gengi ekki vel ađ semja viđ erlenda kröfuhafa vegna ţess ađ ţeir sökuđu íslensk stjórnvöld um ţjófnađ.

Í hverju er ţjófnađur fólginn, jú afskriftir ţeirra á sínum kröfum eiga ekki ađ ganga til ţeirra sem skulda til ađ létta ţeim birgđirnar.   Ríkisstjórnin vill nota afskriftirnar í eitthvađ annađ.  VG og Samfylking bera ábyrgđ á stjórnarstefnunni en virđast ekki gera sér grein fyrir ţví í hverju sú ábirgđ er fólgin.

Ţjóđin hefur beđiđ í  sex vikur eftir raunhćfum tillögum frá ríkisstjórninni til bjargar fjölskyldum og atvinnulífi og ţađ bólar ekkert á ţeim.   Ţađ eina sem ríkisstjórnin hefur afrekađ er ađ úthrópa ţá sem koma međ tillögur og segjast vilja gera eitthvađ annađ.

Ţessi pólitík gekk ágćtlega upp hjá ţessum tveimur flokkum ţegar ţeir voru í stjórnarandstöđu en ţeir virđast ekki enn hafa gert sér grein fyrir ţví ađ ţađ er ćtlast til ţess ađ stjórnmálamenn komi međ tillögur ađ lausnum, ekki bara upphrópanir um ađ gera bara eitthvađ annađ.

Bara eitthvađ annađ flokkarnir verđa nú ađ taka sér tak til ađ tryggja ađ hćgt sé ađ mynda félagshyggjustjórn ađ afloknum kosningum.  Ţađ verđur varla gert međ flokkum sem leggja ekkert til málanna annađ en..... gerum eitthvađ annađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband