Össur og Svandís.... þjóðinni kemur það ekki við
22.4.2009 | 20:52
Korter í kosningar telja Össur Skarphéðinsson og Svandís Svavarsdóttir það aukaatriði fyrir þjóðina hvað flokkarnir ætla að gera. Þetta er einkamál flokkana og þjóðin á ekki að spyrja svona erfiðara spurninga... henni kemur þetta bara ekkert við.
Kunna þau ekki að skammast sín ?
Allt upp á borð fyrir kosningar? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
æi á þá að kjósa fyrst og móta svo stefnuna..... og það telst auðvitað til merkis um það hvað ég er lítið sigldur að ég skuli ekki fatta trixið. Og svo á að gera lítið úr því að Framsóknarmenn hafa prinsipp sem þeir segja frá fyrir kosningar. Já við Framsóknarmenn erum einfaldir og saklausir... en samt heiðarlegir. Það verður ekki sagt um VG og Samfylkingu. Annar ætlar til hægri hinn til vinstri og svo er allt til sölu eftir kosningar.
Skamm
G. Valdimar Valdemarsson, 22.4.2009 kl. 22:02
Svona pólitík er engum boðleg á þeim erfiðu tímum sem þjóðin er að ganga í gegnum! Fólk verður að vita hvað það er að kjósa!!!
Kristbjörg Þórisdóttir, 22.4.2009 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.