Kalla sendiherran heim... strax

Samfylkingin verđur ađ fara ađ sýna ţađ ađ hagsmunir íslendinga hafi eitthvađ ađ segja ţegar ţeir taka ákvarđanir og semja viđ ađrar ţjóđir.   Ţó ađ Brown sé í systurflokki Samfylkingarinnar duga engin vettlingatök núna.   Nú fá ţeir tćkifćri til ađ bćta örlítiđ fyrir allt klúđriđ í ICESAVE málinu í vetur.

Össur ertu mađur eđa mús ?


mbl.is Hafa fengiđ nóg af Bretum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Sćmundsdóttir

Ţetta er nú bara sýnishorn af ţeirri međferđ sem bíđur okkar sem pínulítiđ ESB ríki međ 5 ţingmenn af 750

Guđrún Sćmundsdóttir, 8.5.2009 kl. 20:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband