Ragnar Reykás

"Taki tryggingarsjóđur hinsvegar viđ skuldunum er ljóst ađ ţá verđur ekki aftur snúiđ:  Ţá hefur ţjóđin endanlega veriđ skuldsett á grundvelli pólitískra ţvingunarskilmála"

Ţetta er orđrétt upp úr blađagrein núverandi fjármálaráđherra í Morgunblađinu 24 janúar síđast liđinn.

Nú heitir ţetta stórkostlegur árangur í samningum viđ Breta og Hollendinga.

Hver haldiđ ţiđ ađ sé fyrirmyndin ađ Ragnari Reykás ? 


mbl.is Engin Icesave-greiđsla í 7 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćvar Einarsson

Ţađ sem ég skil ekki er ađ hvernig er hćgt ađ semja um eitthvađ sem er ekki á ábyrgđ Íslands, Bretar settu jú hryđjuverkalög á Landsbankann, frystu alla eigur og yfirtóku bankann í Bretlandi og ţá hefđi ég haldiđ ađ ábyrgđin vćri ţeirra ţar sem ţetta er jú eignarupptaka Breta á bankanum og ţađ á viđ bćđi skuldir og eignir, alveg furđulegt ađ bjóđast til ađ borga eitthvađ sem okkur varđar ekkert um.

Sćvar Einarsson, 5.6.2009 kl. 15:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband