Nokkrar áleitnar spurningar
14.7.2009 | 10:33
Var ríkisstjórnin of sein að senda pöntun um niðurstöðu til Seðlabankans?
Hver hafði samband við yfirlögfræðinginn og bað um bréf til utanríkismálanefndar?
Hversvegna tekur það bankann vikur að reikna út skuldastöðu ríkissjóðs?
Er bókhaldið ekki í lagi við Arnarhól?
Hvaða forsendur leggur bankinn til grundvallar þegar hann reiknar út þjóðarframleiðslu?
Hvert er álverðið, fiskverðið, gengið, launaþróunin í þeim útreikningum?
Hver velur forsendurnar?
Er það hagdeild Samfylkingarinnar (ég meina ASÍ) ?
Er ekki hægt að gefa upp skuldastöðu ríkissjóðs í krónum (eða evrum) í stað þess að tala um hlutfall af ímyndaðri þjóðarframleiðslu?
![]() |
Ekki formleg umsögn Seðlabanka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.