Nokkrar áleitnar spurningar
14.7.2009 | 10:33
Var ríkisstjórnin of sein ađ senda pöntun um niđurstöđu til Seđlabankans?
Hver hafđi samband viđ yfirlögfrćđinginn og bađ um bréf til utanríkismálanefndar?
Hversvegna tekur ţađ bankann vikur ađ reikna út skuldastöđu ríkissjóđs?
Er bókhaldiđ ekki í lagi viđ Arnarhól?
Hvađa forsendur leggur bankinn til grundvallar ţegar hann reiknar út ţjóđarframleiđslu?
Hvert er álverđiđ, fiskverđiđ, gengiđ, launaţróunin í ţeim útreikningum?
Hver velur forsendurnar?
Er ţađ hagdeild Samfylkingarinnar (ég meina ASÍ) ?
Er ekki hćgt ađ gefa upp skuldastöđu ríkissjóđs í krónum (eđa evrum) í stađ ţess ađ tala um hlutfall af ímyndađri ţjóđarframleiđslu?
Ekki formleg umsögn Seđlabanka | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.