Er brennuvargur í slökkviliđinu ?
20.8.2009 | 16:24
Eftir ađ hafa gluggađ í skrif Ţorvaldar Gylfasonar í Fréttablađinu í morgun get ég ekki orđa bundist. Ţađ getur vel veriđ ađ finna megi sök hjá stjórnmálamönnum og dćmi um vanrćkslu sem átti ţátt í ađ fjármálakerfi landsins hrundi. Ekki ćtla ég mér ađ gerast dómari í ţeirri sök.
En um eitt er ég sannfćrđur og ţađ er ađ hluti ábyrgđarinnar liggur hjá háskólasamfélaginu á Íslandi. Frćđingarnir viđ Suđurgötuna hafa veriđ iđnir ađ tjá sig hćgri og vinstri um hruniđ og fara í fararbroddi ţeirra sem leita sökudólga. Samanber grein Ţorvaldar Gylfasonar.
Ég held ađ ţeir sem hafa boriđ ábyrgđ á kennslu í lögfrćđi og viđskiptum viđ Háskóla Íslands undanfarin 20 ár ćttu kannski ađ velta ţví fyrir sér hvađ ţeir gerđu rangt. Embćttismenn í ráđuneytum, hjá fjármálaeftirliti og í Seđlabanka, ţeir sem áttu ađ tryggja ađ fariđ vćri ađ reglum og ţeir sem áttu ađ vara viđ ef reglum var ábótavant, ásamt starfsmönnum bankana sem mesta ábyrgđ bera eru flestir međ próf í lögfrćđi eđa viđskiptafrćđi frá HÍ.
Mér ţćtti vćnt um ađ háskólaprófessorar og lektorar litu nú ađeins í eigin barm og veltu ţví fyrir sér hvort og hvađ ţeir gerđu rangt og reyndu ađ lćra af ţví áđur en ţeir hefja nornaveiđarnar.
Ţađ vćri kannski ágćt byrjun ađ viđskiptaráđherrann taki sér frí og skrifađi úttekt á kennslu sinni og hvort í hans kenningum megi finna hluta af orsök vandans.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.