Fyrirsláttur

Ég tel nú að þessar athugasemdir Sambandsins séu meira og minni fyrirsláttur og tilraun til að standa vörð um núverandi kerfi og standa í vegi breytinga.   Ég tel að ef veita á eitthvert val um það hvort listar séu raðaðir eða óðraðaðir eigi það að vera val flokkana en ekki að til þess þurfi aukin meirihluta í sveitarstjórn. 

Með því hafa sitjandi valdaflokkar ákvörðunarvald um fyrirkomulag kosninga en ný framboð sem vildu bjóða fram hafa ekkert um málið að segja.  Það er því eðlilegt að flokkarnir fái sjálfir að ákveða form listans ef menn eru ekki tilbúnir til að ganga alla leið í þessari umferð.

Þá kemur í ljós hvaða flokkar meina eitthvað með hugmyndum um nýtt Ísland og aukið vægi kjósenda.


mbl.is Ríkið greiði viðbótarkostnað vegna persónukjörs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband