Lög eru lög
16.11.2009 | 20:57
Ţađ eru lög í landinu sem segja ađ fari menn á hausinn međ fyrirtćki ţá eigi ţeir ekki ađ koma nálgćgt fyrirtćkjarekstri í ákveđinn árafjölda á eftir. Ţessir feđgar hafa sett fleiri fyrirtćki í ţrot og eiga ekkert inni hjá ţjóđinni. Ţeir eiga ekki skiliđ nokkra sérmeđhöndlun. Hagar eru einokunarhringur sem nauđsynlegt er ađ brjóta upp.
![]() |
Munu ekki ţurfa ađ afskrifa neitt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvar ćtla bónusfegđgar ađ fá ţennan 7,5 milljarđ?
Er hann inn á reikningi á Tortola?
Guđmundur Pétursson, 16.11.2009 kl. 21:11
Firringin teygir sig víđa, en feđgarnir slá ţó öll met. Jói er reyndar bara púra kaupmađur en sonurinn ýtinn og glannalegur áhćttusćkinn ćvintýramađur til skamms tíma. Hvort ţeir hangi á ţessu hálmstrái er í annara höndum.
P.Valdimar Guđjónsson, 16.11.2009 kl. 21:30
Sammála. En, hvernig útskýrir ţú ţá kennitöluflakk undanfarinna ára, svona almennt séđ? Eru ţađ eftirlitsađilar ađ bregđast? Eru ţetta sem sagt "puntlög", er ég kannski ađ spurja.
Billi bilađi, 16.11.2009 kl. 23:13
Mótmćli: Samstöđu fundur kl 12:00 ţriđjudag...
Nýtt Ísland bođar til mótmćla og samstöđu fundar kl 12:00 n.k. ţriđjudag fyrir framan Félagsmálaráđuneytiđ Tryggvagötu.
Bankarnir taka yfir húsnćđislán međ 44% afföllum, en ekkert er í bođi fyrir hinn almenna nema ađ lengja í lánum.
Verđtrygging afnumin strax. Ţađ tók ríkisstjórnina ekki nema 15 mínútur ađ tryggja fjármagnseigendur í bankahruninu og ţví er krafan sú sama hjá heimilunum í landinu, ađ ţeim verđi bjargađ strax.
Viđ krefjumst ţess ađ öll húsnćđislán verđi fćrđ til ármóta 2007-2008.
Lántakendur nú stöndum viđ saman, ţannig náum viđ réttlćtinu fram. Mćtum og stöndum saman.
Sveinbjörn Ragnar Árnason, 16.11.2009 kl. 23:23
Ţessi lög sem ţú vísar til er nú hvergi ađ finna.
Hlutafélög mega vel fara á hausinn og í raun bara eđlilegt ađ ţau geri ţađ, sérstaklega á Íslandi ţar sem allt er andsnúiđ ţeim í samanburđi viđ nćstu nágranna okkar. Ađilar ađ hlutafélagi sem fer á hausinn mega vel koma nálćgt rekstri í öđru félagi.
Einar Guđjónsson, 17.11.2009 kl. 10:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.