Hversvegna ? Hvađ er ekki sagt ?
2.12.2009 | 12:38
Steingrímur ţarf ađ svara fyrir ţađ hvers vegna hann er tilbúin til ađ fórna rétti Íslands til ađ láta á máliđ reyna fyrir dómsstólum. Hvers vegna vilja Bretar og Hollendingar alls ekki ađ ţađ sé inni í samningum sjálfvirkt uppsagnarákvćđi sem kalli á nýjar viđrćđur ef í ljós kemur ađ rétturinn liggur ađ hluta eđa öllu leiti okkar megin?
Ţetta er klárt afsal af rétti okkar íslendinga, afsal sem ég trúi ekki ađ forsetinn sćtti sig viđ, og skil ekki hversvegna Steingrímur sćttir sig viđ ţađ.
Ţađ er eitthvađ ósagt sem ţjóđin ţarf ađ fá ađ heyra.
![]() |
Hagstćđustu kjör sem fást |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.