50 milljarđar á ári fyrir utan vexti.
16.12.2009 | 11:23
Í ţessu uppgjöri er gert ráđ fyrir ţví ađ bankinn greiđi í erlendri mynt sem svarar til 50 milljarđa á ári í 5 ár ađ viđbćttum vöxtum af 247 milljarđa láni í 10 ár. Ţennan gjaldeyri ţarf ađ sćkja á markađ á sama tíma og ríkiđ verđur ađ greiđa af IceSave.
Nema ađ til standi ađ bankinn fari aftur í útrás og sćki sér fjármagn t.d. međ nýjum IceSave reikningum. Hver veit ?
![]() |
Heildareignir Landsbankans 944 milljarđar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćll, já mađur er nú ekki alveg ađ skilja ţessa ađferđarfrćđi sem er veriđ ađ beita hér.. Ţađ er eins og allt sé gert til ađ bjarga einhverju fyrir horn, sem krefst svo athugunar og breytingar strax daginn eftir liggur viđ ađ mađur segir.. Vil ţjóđin ţennan skulduga banka sem ríkisbanka... eru ekki allar Icesave kröfur á ţennan banka.. banka sem er ađ setja sig í ábyrgđ fyrir öllum skuldum gamla bankans... ég spyr mig líka núna.. hvers virđi er ţessi nýji banki... Kveđja.
Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 16.12.2009 kl. 12:00
Jamm, og ríkiđ lćtur sem ţví komi ekki viđ, hvort fyrirtćki og ađrir ađilar en ríkiđ, ţurfi á sama tíma og ţađ, ađ afla sér erlends gjaldeyris fyrir sínum skuldum.
------------------------------------
Steingrímur skilur greinilega ekki, ađ ef verđur af ţessum sökum mikiđ af gjaldţrotum ađila, ţá mun ţađ hafa mjög öflug sjálfstćđ samdráttaraukandi áhrif, á hagkerfiđ - alveg, burtséđ frá öllum hinum bremsunum, sem eru á ţví.
Einar
Einar Björn Bjarnason, 19.12.2009 kl. 20:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.