Pöntuð skýrsla
16.2.2010 | 10:48
Niðurstaða skýrslunnar bendir til þess að hér sé um kosningaáróður frá mr. Brown að ræða en ekki vísindalega úttekt. Það virðist vera gert ráð fyrir því að vera Breta á Evrusvæði hefði ekki breytt neinu um hagstjórn og stýrivexti á svæðinu og þar finnst mér Bretar nú gera full lítið úr sjálfum sér.
Kratinn Brown og Íhaldið Davíð Oddsson eru þarna á sama báti og með sameiginlegan málsstað.
Það er því full ástæða til þess að taka niðurstöðu skýrslunnar og fréttinni með fyrirvara.
Tvöfalt meira atvinnuleysi vegna evru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sannleikanum verður hver sárreiðastur - skrýtið hversu svakalega allir ESB sinnar líkjast strútinum - stinga höfðinu í sandinn þegar það á við !!!
Sigurður Sigurðsson, 16.2.2010 kl. 13:20
Hver er reiður ?
G. Valdimar Valdemarsson, 16.2.2010 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.