Fullyrđingar Black um bankarán
3.5.2010 | 10:55
Ég velti ţví fyrir mér hvort ţađ sé nokkur innistćđa fyrir ţeim fullyrđingum Williams K. Black ađ hér hafi veriđ framiđ bankarán. Hefur mađurinn haft fyrir ţví ađ kynna sér íslenska löggjöf áđur en hann leggur fullyrđingarnar á borđ?
Er ţađ tryggt ađ íslensk lög hafi veriđ sambćrileg viđ ţau lög sem hann leggur til grundvallar ţegar hann talar um bankarán? Ég er ekki viss. Ég vona, satt ađ segja, ađ hćgt veriđ ađ koma lögum yfir ţá sem settu bankanna á hausinn. En ég hef heyrt á mönnum, erlendum, sem kynnt hafa sér lög um reikningsskil og uppgjör fyrirtćkja á Íslandi ađ ţau séu ófullkomin, gömul og úrelt.
Lög verđa ekki sett eftirá til ađ stoppa í götin og menn verđa dćmdir samkvćmt ţeim lögum sem voru í gildi ţegar brotin voru framin. Sennilega skýrir ţađ a.m.k. ađ hluta til hvers vegna ţađ tekur langan tíma ađ rannsaka mál og leggja fram ákćrur.
Svona fullyrđingar byggja upp vćntingar til ţeirra sem rannsaka mál og til dómskerfisins, en ađ lokum verđur dćmt samkvćmt laganna hljóđan og ţađ er ekki tryggt ađ niđurstađan verđi ţeim ađ skapi sem hrópa hćst í dag.
Vonandi tekst ađ koma lögum yfir lögbrjóta og glćpamenn og vonandi ber okkur Íslendingum gćfa til ađ taka upp í Íslenska löggjöf lög sem halda aftur af glćpamönnum í framtíđinni. En ţađ er bćđi kostnađarsamt og tímafrekt ađ fylgja tíđarandanum og stoppa upp í ţau göt sem góđir endurskođendur finna í lagaverkinu.
Íslendingar tíma varla ađ halda úti stjórnsýslu, löggjafarţingi og stjórnmálalífi ţannig ađ sómi sé ađ og ţví vandfundin sú leiđ ađ hér verđi sett almennileg löggjöf nema ţá ađ tökum upp t.d. Evrópskar reikningsskilareglur og lög um uppgjör fyrirtćkja.
Íslensk stjórnsýsla verđur alltaf lítil og vanmáttug til ađ takast á viđ aukna alţjóđavćđingu og ekki bćtir úr skák fáránlegar reglur um ađ laun í stjórnsýslunni miđist viđ allt of lág laun forsćtisráđherra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.