Má Dagur fá 100 milljónir ?

Ţađ er fróđlegt ađ fylgjast međ kosningabaráttunni í Reykjavík og ţeim tvískinnungi sem Samfylkingin viđhefur í henni.   Á ţessu kjörtímabili hefur Dagur B. Eggertsson eytt miklum tíma í ađ rćđa tengsl Óskars Bergssonar viđ Eykt og ţá styrki sem Óskar fékk frá ţví fyrirtćki í prófkjöri 2006.  Nú hefur veriđ upplýst ađ styrkur Óskars var 700 ţúsund krónur og kostnađur viđ prófkjöriđ í heild um 1,5 milljónir. 

Dagur fékk 5,6 milljónir og ţar af um 3 milljónir króna frá lögađilum í sitt prófkjör á saman tíma. Hann sér aftur á móti enga ástćđu til ađ draga sig í hlé.  Hann gerir greinilega meiri siđferđiskröfur til annarra en hann gerir til sín.  Ţannig menn eru yfirleitt taldir stórhćttulegir, menn sem telja ađ lög og reglur eigi bara viđ um ađra en ekki ţá sjálfa. 

Nú hefur frambjóđandi Samfylkingarinnar sagt ađ Steinunn Valdís eigi ađ segja af sér ţingmennsku vegna styrkja og í ţví ljósi og í ljósi mýmargra ummćla Dags B um Óskar Bergsson vćri ekki úr vegi ađ Samfylkingin gćfi út lista yfir siđferđisviđmiđ flokksins og hvađa einstaklingar eru undanţegnir ţeim viđmiđum og ţá hvort og hvađa viđmiđ gilda um menn eins og Dag B Eggertsson. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur B Hjartarson

    Góđ og ţörf ábending hjá ţér Valdimar , en hitt er aftur önnur stađreynd , og  ţađ  óumflýjanleg  ;    Óskar (m)átti fara og međ s(hj)itt framapotarakaffiframbođ til enda veraldar , ekki sakna ég hvorugs né vitsmunar viđkomandi .

Hörđur B Hjartarson, 27.5.2010 kl. 15:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband