Skítavinnubrögđ

Ţessi frétt er í megin atriđum ósönn en kannski ekki viđ öđru ađ búast af Mogganum tveimur dögum fyrir kosningar. Ţađ er íhaldiđ sem tapar manni en ekki Framsókn. Ţetta er dćmi um fréttamann sem segir ekki fréttir heldur ber drauma sína á torg í fréttasnepli.  Ţetta er lýsandi dćmi fyrir fjölmiđla á Íslandi í dag.  Ţeir hafa ekkert lćrt af hruninu og sannleikurinn er ennţá aukaatriđi.

Núna hefur fréttin veriđ leiđrétt seint og um síđir. Kannski fannst einhver í Hádegismóum sem skammađist sín fyrir vinnubrögđin.


mbl.is Meirihlutinn fallinn í Kópavogi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Nú veit ég ekki hvernig Mogginn hefur matreitt ţessa frétt í byrjun, en fjölmiđlarnir hverjir sem ţeir eru ćttu ađ sjá sóma sinn í ţví ađ nota fagleg vinnubrögđ.

Ţú getur t.d. kvartađ yfir ţví ađ einn bćjarfulltrúinn lét rífa hús, sem skyggđi örlítiđ á hús foreldra bćjarfulltrúans.

  1. Ţessi sami bćjarfulltrúi reyndi ađ lauma inn framlengingu á leyfi fyrir hćnsnabúi upp viđ Elliđavatn rétt fyrir kosningar, ţrátt fyrir loforđ um hiđ gagnstćđa.

Ţessi sami bćjarfulltrúi ţóttist vera heiđarleikinn uppmálađur, ţegar hann hafđi veriđ sakađur um lögbrot sem stjórnarmađur í Lífeyrissjóđi starfsmanna Kópavogsbćjar.

Um allt ţetta ţegir Mogginn svona rétt fyrir kosningar. Ţađ er ekki ađ ástćđulausu ađ bćjarbúar sakni Sigurđar Geirdal.

Ađ halda inni manni finnst mér vera sigur, miđađ viđ ađ Framsóknarflokkurinn hafnar Gísla Tryggvasyni og velur núverandi bćjarfulltrúa.

Sigurđur Ţorsteinsson, 27.5.2010 kl. 21:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband