Að bíta höfuðið af skömminni
20.9.2007 | 16:30
Morgunblaðið kýs að fjalla um álit meiri og minnihluta í sitthvorri fréttinni í staðin fyrir að hægt sé að lesa fréttina af afgreiðslu nefndarinnar í samhengi á einum stað. Og til að bíta nú höfuðið af skömminni er álit minnihlutans flokkað sem erlend frétt? Eru fulltrúar minnihluta á alþingi útlendingar í augum moggans, eða eru það Grímseyingar sem eru útlendingar?
Minnihluti fjárlaganefndar vill fresta afgreiðslu á greinargerð um Grímseyjarferju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.