Aulaskapur
5.6.2008 | 12:08
Nú þegar verð á olíu á alþjóðlegum mörkuðum hefur verið að lækka hefði maður haldið að við fengjum að njóta þess á klakanum. En ó nei aularnir í ríkisstjórn og Seðlabanka eru búnir að klúðra þeim litla goodwill sem við fengum þegar seðlabankar norðurlandanna réttu okkur hjálparhönd um daginn. Markaðurinn hefur greinilega enga trú á því að Geir Haarde hafi burði eða getu til að ná tökum á ástandinu og allt er komið í fyrra horf.
sveiattann
![]() |
Bensínverð hækkaði í gær |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.