Ríkisstjórnin lagđi inn fyrir ţessu
1.7.2008 | 09:31
Ţađ getur varla veriđ auđvelt ađ fá launţega hjá ríkinu til ađ taka á sig einhverjar kjaraskerđingar núna ţegar kreppir ađ. Ríkisstjórnin kom fram međ fjárlög sem voru alveg út úr kortinu međ 20% kostnađarauka. Fjárlög sem allir vöruđu viđ. Síđan ţegar kreppan fer ađ bíta á fyrirtćki og fjölskyldur situr ríkisstjórnin međ hendur í skauti og gerir akkúrat ekkert til ađ draga úr áhrifunum.
Ríkisstjórnin situr međ lánsheimild upp á 500 milljarđa og ekkert gerist. Ţeim vćri í lófa lagiđ ađ taka hluta af upphćđinni ađ láni og styrkja gjaldeyrisvarasjóđinn. Jafnvel í hverri viku í 4 - 6 vikur. Ef ţessi lán verđa óhagstćđ má endurfjármagna ţau ţegar ađgerđirnar eru farnar ađ virka, en ţćr virka jú ekki fyrr en eitthvađ er gert. Ef ríkisstjórnin er ađ bíđa eftir lćgra skuldatryggingarálagi er hún ađ bíđa eftir sjálfri sér, ţađ er hún sem ţarf ađ grípa til ráđstafana sem hafa áhrif til lćkkunar og á međan ríkisstjórnin gerir ekkert neitt... gerist ekki neitt.
![]() |
Lćknar stefna á verkfall í haust |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.