Ósvífni sem verđur ađ svara
8.8.2008 | 17:59
Á sama tíma og olíuverđ lćkkar og gengi styrkist hćkkar N1 verđ á olíu og bensíni. Stjórnarformađur ţessa félags hefur skrifađ greinar um ađ allir verđi nú ađ leggjast á eitt til ađ rétta af ţjóđarskútuna. Ţađ á greinilega ekki viđ ţetta ósvífna olíufélag. Hvađ ćtla neytendur ađ láta bjóđa sér svona vinnubrögđ lengi? Er ekki komin tími til ađ sýna í verki ađ hćkkanir eins og ţćr sem viđ sáum hjá N1 í dag var korniđ sem fyllti mćlinn. Ég mćli međ ađ öllum viđskiptum sé hćtt ţar til skipt hefur veriđ um eigendur ţessa félags. Ţetta eru arđrćningjar sem ráđast á viđskiptavini sína í skjóli fákeppni.
Hingađ og ekki lengra... Segjum STOPP hćttum ađ skipta viđ N1
Engin ţjóđarsátt um eldsneytisverđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.