Hvar voru ungir frjálslyndir ?
21.8.2008 | 11:59
Var ungliđahreyfingu frjálslynda flokksins ekki bođiđ ađ vera međ í mótmćlum minnihlutans? Tala nú ekki um Íslandshreyfinguna. Ţađ hefđu kannski veriđ um 30 í stađ 20 sem mótmćltu ef minnihlutinn hefđi komiđ sér saman um ađ mćta nú allir sem einn. Eđa getur ţađ veriđ ađ minnihlutinn sé ekki samstíga og ađ Samfylking og VG séu ekki tilbúnir ađ vinna međ frjálslyndum? Eđa eru frjálslyndir kannski ekki tilbúnir til ţess ađ mótmćla fyrir Ólaf F? Nú svo getur auđvita veriđ ađ svariđ sé einfalt, ţađ séu engir ungliđar í frjálslynda flokknum nema Viđar Guđjonsen. En ţá eiga Samfylking og VG ađ vita ađ ţađ er ljótt ađ skilja einn eftir útundan.
Mótmćlt fyrir utan ráđhúsiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.