Fjármálaráđuneytiđ á villigötum

Til ađ efla trúverđugleika fjárlagarammans ćtti ađ innleiđa bindandi útgjaldaţak fyrir hvert ráđuneyti yfir heilt kjörtímabil ađ mati Viđskiptaráđs Íslands. Árni Mathiesen, fjármálaráđherra, er ţessu ósammála.

 Ég verđ ađ vera sammála ráđherranum ađ ţetta sé ekki leiđin ađ fara, en ég til jafnframt ađ núverandi fyrirkomulag sé óviđunandi.   Rétt vćri ađ viđ leituđum í smiđju nágrannaţjóđa um ţađ hvernig eftirlit međ framkvćmd fjárlaga fer fram.

Ríkisendurskođun ćtti ađ fá mun viđtćkara hlutverk og vera verkfćri fjárlaganefndar og heyra undir hana.  Ţegar fjárlög eru afgreidd er lagt inn á ţar til gerđa reikninga ţađ fármagn sem er til ráđstöfunar fyrir hverja stofnun og hvern útgjaldaliđ.  Ţegar féđ er uppuriđ er ţađ búiđ og verđur ekki aukiđ öđruvísi en ađ sćkja ţađ međ aukafjárveitingu eđa fjáraukalögum.   Ţetta eftirlit á ađ vera í höndum fjárveitingarvaldsins, löggjafans en ekki framkvćmdavaldsins.  

Ţađ hefur sýnt sig ađ fjármálaráđuneytinu, sérstaklega undir stjórn núverandi fjármálaráđherra er ekki treystandi til ađ fara ađ fjárlögum.  Um ţađ er Grímseyjarferjan talandi dćmi.


mbl.is Setja á útgjaldaţak á ráđuneyti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Áddni

En svona er ţetta ţegar ađ löggjafarvaldiđ og framkvćmdavaldiđ er eitt og sama...

Svo er skínandi dćmi um hroka og veruleikafirringu ráđherrans ađ segja ađ ţađ nćgi ađ kjósendur séu óánćgđir...

Ekki er hann ađ reyna ađ halda ţví fram ađ hann virkilega hlusti á kjósendur ?

Áddni, 4.9.2008 kl. 11:31

2 Smámynd: Jónas Yngvi Ásgrímsson

En ţá ţarf líka ađ gćta ţess ađ stofnanirnar geri raunhćfar áćtlanir og eigi ađ hafa möguleika á ađ reka sig á ţeim fjármunum sem fáanlegir eru. Ţađ má ekki gerast áfram ađ ráđuneyti og stofnanir vađi áfram og spređi til vinstri og hćgri eins og ţeim sýnist. Hvađ skyldi menntamálaráđherra t.d. skera niđur til ađ jafna seinni kínaförina sína, eđa umhverfisráđherra, hvađa útgjaldaliđir koma uppí ferđ hennar til ađ sjá ísbjörn skotinn. Rándýra ferđ međ fríđu föruneyti á helgidagavinnu? 

Jónas Yngvi Ásgrímsson, 4.9.2008 kl. 17:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband