Geir lifir í draumi
5.10.2008 | 18:26
Ef verkalýđshreyfing á ađ samţykkja framlengingu kjarasamninga verđur Geir og íhaldiđ ađ láta af draumnum um íslenska krónu. Íhaldiđ notar krónuna til ţess ađ skerđa hér lífskjör ţegar ţví hentar og fćra fjármuni milli stétta og kynslóđa. Sá tími er liđinn og nú ţarf hagstjórn sem byggir á velferđ allra í samfélaginu. Fyrsta skrefiđ í ţá átt er ný mynt sem veitir ný tćkifćri til ađ skapa stöđugleika til lengri tíma. Evra er ekki töfralausn eins og sumir Samfylkingarmenn halda, en hún er tćkifćri til ađ stýra efnahagsmálum í ţađ horf ađ hćgt sé ađ byggja hér upp og horfa fram á vegin til lengri tíma en vikna og mánađa.
![]() |
Ćskilegt ađ framlengja kjarasamninga |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ćttum ađ útvega Geir svona treyju ţar sem mađur er spenntur og fađmar alltaf sjálfan sig. Og ekki vćri verra ađ hann fengi líka bólstrađ og hljóđeinangrađ herbergi.
Skaz, 5.10.2008 kl. 20:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.