Geir gefst upp

Enn og aftur kemur Geir Haarde og kennir alţjóđa fjármálakreppu um, en talar í sama orđinu um ađ ríkisstjórnir og seđlabankar um allan heim séu ađ grípa til ađgerđa.  En á Íslandi nei, Davíđ kóngur og Geir ráđalausi ţeir gera ekki neitt.   Ég lýsi fullri ábyrgđ á Geir Hilmar Haarde ef gengiđ fellur áfram á morgun.   Ţá er ljóst ađ ţetta "skot" í gengiđ fer beint út í verđlagiđ og leggst á lánin mín og allra annarra sem búa viđ íslenska krónu og verđtryggingu.

Geir lýsir ţví yfir ađ innistćđur almennings séu tryggar, hann áttar sig ekki á ţví ađ fólk hefur enga trú á honum og ţví sem hann segir.   Hann sagđi ţjóđinni ósatt alla síđustu helgi og getur ekki reiknađ međ ađ ţjóđin trúi honum núna. 

Ábyrgđin er Flokksins, Geirs og Davíđs og ţađ er tímabćrt ađ fólkiđ á landinu standi upp og láti ekki bjóđa sér ţessi vinnubrögđ lengur.    Hvađa hagsmuni eru ţeir ađ vernda?  Ekki okkar fólksins í landinu.


mbl.is Ekki ţörf á ađgerđapakka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband